Foreldrahlutverkið og staða barna á tímum COVID-19
Upplýsingafundur sveitarfélaga og Rannsókna og greiningar
um líðan ungmenna og aðgerðir á tímum COVID-19.
Miðvikudagur 9/12 kl. 14.00-15.00.
Upplýsingafundur sveitarfélaga og Rannsókna og greiningar um líðan ungmenna og aðgerðir á tímum COVID-19.
Rannsóknir og greining í samvinnu við sveitarfélögin í landinu halda opinn upplýsingafund um stöðu ungmenna í efstu bekkjum grunnskóla og framhaldsskólum landsins. Sérstaklega verður athyglinni beint að líðan ungmenna á tímum COVID-19, ásamt vímuefnaneyslu, notkun á nikótínpúðum og orkudrykkjum.
Ungt fólk rannsóknirnar hafa undanfarin 20 ár veitt upplýsingar um stöðu og umhverfi barna og ungmenna á Íslandi og verið grunnur að þeirri miklu og góðu vinnu sem sveitarfélögin inna af hendi á hverju ári. Nýjustu niðurstöður rannsóknanna frá febrúar og október 2020 eru nú komnar til sveitarfélaganna og er þegar mikil og góð vinna í gangi á grundvelli þeirra.
Kynning og fundarstjórar:
Jón Sigfússon, Rannsóknir og greining
og Pálmar Ragnarsson
Kynning:
Margrét Lilja Guðmundsdóttir
Rannsóknir og greining
Umræða og svör:
Salvör Nordal, Umboðsmaður barna, Ingibjörg Eva Þórisdóttir og Álfgeir Logi Kristjánsson, Rannsóknir og greining
Pálmar Ragnarsson
Fundarstjóri
Salvör Nordal
Umboðsmaður barna
Margrét Lilja Guðmundsdóttir
Rannsóknir og greining
Ingibjörg Eva Þórisdóttir
Rannsóknir og greining
Jón Sigfússon
Rannsóknir og greining
Álfgeir Logi Kristjánsson
Rannsóknir og greining