Foreldrahlutverkið og staða barna á tímum COVID-19

Upplýsingafundur sveitarfélaga og Rannsókna og greiningar
​​​​​​​um líðan ungmenna og aðgerðir á tímum COVID-19.
Miðvikudagur 9/12 kl. 14.00-15.00.

Upplýsingafundur sveitarfélaga og Rannsókna og greiningar um líðan ungmenna og aðgerðir á tímum COVID-19.

Rannsóknir og greining í samvinnu við sveitarfélögin í landinu halda opinn upplýsingafund um  stöðu ungmenna í efstu bekkjum grunnskóla og framhaldsskólum landsins. Sérstaklega verður athyglinni beint að líðan ungmenna á tímum COVID-19, ásamt vímuefnaneyslu, notkun á nikótínpúðum og orkudrykkjum.
Ungt fólk rannsóknirnar hafa undanfarin 20 ár veitt upplýsingar um stöðu og umhverfi barna og ungmenna á Íslandi og verið grunnur að þeirri miklu og góðu vinnu sem sveitarfélögin inna af hendi á hverju ári. Nýjustu niðurstöður rannsóknanna frá febrúar og október 2020 eru nú komnar til sveitarfélaganna og er þegar mikil og góð vinna í gangi á grundvelli þeirra.

 • Kynning og fundarstjórar:
  Jón Sigfússon, Rannsóknir og greining
  og Pálmar Ragnarsson​​​​​​

 • Kynning:
  ​​​​​​​Margrét Lilja Guðmundsdóttir
  Rannsóknir og greining

 • Umræða og svör: 
  ​​​​​​​Salvör Nordal, Umboðsmaður barna, Ingibjörg Eva Þórisdóttir og Álfgeir Logi Kristjánsson, Rannsóknir og greining

 • Pálmar Ragnarsson

  Fundarstjóri

 • Salvör Nordal

  Umboðsmaður barna

 • Margrét Lilja Guðmundsdóttir

  Rannsóknir og greining

 • Ingibjörg Eva Þórisdóttir

  Rannsóknir og greining

 • Jón Sigfússon

  Rannsóknir og greining

 • Álfgeir Logi Kristjánsson

  Rannsóknir og greining

 • , ,